Boris Vian - Le Déserteur (Icelandic translation)

Icelandic translation

LIÐHLAUPASÖNGUR

Besti herra forseti,
ég skrifa yður bréf
sem þér lesið ef til vill
og ef þér hafið tíð.
Ég er búinn að fá
kvaðningu í herinn
til að fara í styrjöld
fyrir miðvikudag.
 
Besti herra forseti,
í styrjöld vil ég ekki,
ég var ekki fæddur
fátækra morðingi.
Ég vil ei hræða yður,
- það mun ég vel segja:
sú ákvörðun mín er tekin,
ég gerst liðhlaupi í dag.
 
Síðan ég var fæddur
sá ég föður minn deyja,
og bræður mína fara
og gráta börnin mín.
Móðir mín þoldi allt:
nú er hún lögð í gröf,
henni er skítsama um sprengjur
og um maðka svo vel.
 
Þegar ég var stríðsfangi
mér var kona burtrænd,
mér voru líf og sál
rifin miskunnarlaust.
Snemma í fyrramalið
ætla ég að loka dyrin
á nef á dauðum árum,
fer ég án eftirsjá.
 
Ég ætla að betla um brauð
á vegi og götur Frakklands,
frá Próvönsu til Bretalands
og það segi ég öllum:
Neitið þið að hlýða!
Neitið þið að gera hana!
Farið þið ekki í styrjöld,
neitið þið að fara í stríð!
 
Ef þarf að hella út blóð,
úthellið nú vel yðar,
ef þér eruð enginn hræsnari,
besti herra forseti!
Ef sóttst er eftir mér,
segið lögreglumönnum,
að ég sé ekki með vopn:
þeir geta skotið á mig.
 
Translation Mine if no other Translation Source is given. Soon as a "Source" field with a weblink appears below, it is not my translation, but taken from another website.
------------------------------------------------------------
If you have corrections. i will consider them if they are made in a courteous way, including stanza and line, and what it is that needs to be replaced. If you only type one or two words into the comment box, without giving the location, I will simply ignore it.
-------------------------------------------------------------
Another option is you correct the entire song and paste it so I can in turn copypaste it, which is less work for me. You can also take my translation and make your own translation using mine as a basis.
------------------------------------------------------------
If you start a fight over commas, apostrophes, grammar, syntax, lower and upper case, english dialects that you don't understand cause your english is just too poor, as it has now happened for the last couple weeks constantly. I promise you soon as you start monkeying around and bossing me around with your comments that I can't delete. I will delete the translation instead. and Keep it on my computer where it belongs.
Submitted by SaintMark on Sat, 20/08/2016 - 13:05
Author's comments:

icelandic adaptation by Riccardo Venturi.

French

Le Déserteur

More translations of "Le Déserteur"
IcelandicSaintMark
Collections with "Le Déserteur"
See also
Comments