With You (Með þér)

Icelandic

Með þér

Sérðu ekki við fæddumst til að
standa hlið við hlið.
Og halda út á veginn saman
og líta aldrei við.
Með þér vil ég verða gömul
og ganga lífsins veg
Með þér er líf mitt ríkara
með þér er ég bara ég.
 
Menn segja að ég sé breytt
og syngi um börnin og þig.
Ég syng um það sem skiptir máli
aðeins fyrir mig.
Eitt mátt þú vita ég elska þig
Meir en lífið sjálft.
Ég trúi án þín mitt líf væri
Hvorki heilt né hálft.
 
Með þér er vorið yndislegt
og sumarið dýrðin ein
Með þér er haustið gönguför
og ævintýr undir stein.
Með þér er veturinn kertaljós
Koss og stöku rós.
 
Sérðu ekki við fæddumst til að
standa hlið við hlið.
Og halda út á veginn saman
og líta aldrei við.
Með þér vil ég verða gömul
og ganga lífsins veg
Með þér er líf mitt ríkara
með þér er ég bara ég.
 
Með þér er vorið yndislegt
og sumarið dýrðin ein
Með þér er haustið gönguför
og ævintýr undir stein.
Með þér er veturinn kertaljós
Koss og stöku rós.
 
Með þér er veturinn kertaljós
Koss og stöku rós.
 
Submitted by johannesbjarki on Wed, 18/05/2011 - 15:02
videoem: 
Align paragraphs
English translation

With You

Can't you see, we were born to
stand side by side.
And walk the road together
and never look back.
With you I want to grow old
and go the road of life.
With you my life is richer
With you I am who I am.
 
People say that I have changed
I only sing of children, and you.
I sing of what's important
only for me.
One thing is for sure, I love you
more then life it self.
I believe that without you my life wouldn't be
whole nor half.
 
With you the spring is wonderful
and summer only glorious.
With you the autumn is an easy walk
and an adventure under a rock.
With you the winter is candlelight,
kisses, and a rose every once in a while.
 
Can't you see, we were born to
stand side by side.
And walk the road together
and never look back.
With you I want to grow old
and go the road of life.
With you my life is richer
With you I am who I am.
 
With you the spring is wonderful
and summer only glorious.
With you the autumn is an easy walk
and an adventure under a rock.
With you the winter is candlelight,
kisses, and a rose every once in a while.
 
With you the winter is candlelight,
kisses, and a rose every once in a while.
 
Submitted by Daughter on Tue, 29/01/2013 - 16:16
Added in reply to request by Rósa Rúnudóttir
More translations of "Með þér"
Icelandic → English - Daughter
Please help to translate "Með þér"
Ragnheiður Gröndal: Top 4
Comments