Seti me se

Islandese

Mundu Eftir Mér

Syngur hljótt í húminu
Harmaljóð í svartnættinu
Í draumalandi dvelur sá
Sem hjarta hennar á

Hann mænir út í myrkrið svart
Man þá tíð er allt var bjart
Er hún horfir mat það satt
Að ástin sigri allt

Og seinna þegar sólin vaknar, sameinast á ný
Þær sálir tvær sem áður skildu, ástin veldur því

Mundu eftir mér þegar morgun er hér
Þegar myrkrið loks á enda er
Við verðum eitt og því ekkert fær breytt
Og ég trúi því að dagur renni á ný

Minnist þess við mánaskin
Mættust þau í síðasta sinn
Hann geymir hana dag og nótt
Að hún komi til hans skjótt

Og seinna þegar sólin vaknar, sameinast á ný
Þær sálir tvær sem áður skildu, ástin veldur því

Mundu eftir mér þegar morgun er hér
Þegar myrkrið loks á enda er
Við verðum eitt og því ekkert fær breytt
Og ég trúi því að dagur renni á ný

Mundu eftir mér þegar morgun er hér
Þegar myrkrið loks á enda er
Við verðum eitt og því ekkert fær breytt
Og ég trúi því að dagur renni á ný

Því ég trúi því að dagur renni á ný
Já ég trúi því að dagur renni á ný

Try to align
Serbo

Seti me se

Ona mekano peva u tami
Poemu tuge pod crninom noći
U zemlji snova stanuje onaj
Koji poseduje njeno srce

Zagledan u tamnu noć
On se priseća vremena kad je sve bilo svetlo
Je li ona otišla, da li je istina
Da ljubav pobeđuje sve?

A kasnije, dok se sunce budi, oni se ponovo sastaju
Te dve duše koje su bile razdvojene, su ponovo skupa zbog ljubavi

Seti me se kad jutro osvane
Kada tama potpuno nestane
Bićemo jedno, i to ništa neće promeniti
I ja verujem da će dan opet osvanuti

Ona se priseća, kad su se, pod mesečinom
Oni po zadnji put sastali
On sanja o njoj dan i noć
Da će mu ona ubrzo doći

A kasnije, dok se sunce budi, oni se ponovo sastaju
Te dve duše koje su bile razdvojene, su ponovo skupa zbog ljubavi

Seti me se kad jutro osvane
Kada tama potpuno nestane
Bićemo jedno, i to ništa neće promeniti
I ja verujem da će dan opet osvanuti

Seti me se kad jutro osvane
Kada tama potpuno nestane
Bićemo jedno, i to ništa neće promeniti
I ja verujem da će dan opet osvanuti

Jer ja verujem da će dan opet osvanuti
Da, ja verujem da će dan opet osvanuti

Postato da SweetDreams il Gio, 12/04/2012 - 18:36
ringraziato 5 volte
UtenteTime ago
stavrioan2 anni 39 settimane
Guests thanked 4 times
0
La tua valutazione: Nessuno
Commenti