• Joost

    Europapa

    Übersetzung auf Isländisch

Teilen
Font Size
Isländisch
Übersetzung

Júrópabbi

Evrópa, komum saman!
(Júró-pab-bi, Júró-pab-bi)
Augnablikið er nú eða aldrei!
Ég elska ykkur alla!
(Júró-pab-bi, Júró-pab-bi)
 
Velkomin til Evrópu, verð hér þar til ég dey
Júró-pab-bi, Júró-pab-bi
Velkomin til Evrópu, verð hér þar til ég dey
Júró-pab-bi, Júró-pab-bi
 
Heimsæki vini mína í Frakklandi
Eða flý til Vínar
Ég vil fara frá Hollandi en vegabréfið mitt er týnt
Sem betur fer er ekkert vísa nauðsynlegt til að vera hjá þér
Svo ég tek rútuna til Póllands eða lestina til Berlínar
 
Hef enga peninga fyrir Paris, svo ég nota ímyndunaraflið mitt
Hefurðu evru plís?
Segi "merci" og "alsjeblieft"
Ég hef týnt allt nema tímann
Svo ég er hvern dag að ferðast þegar veröldin er fyrir mig
 
Velkomin til Evrópu, verð hér þar til ég dey
Júró-pab-bi, Júró-pab-bi
Velkomin til Evrópu, verð hér þar til ég dey
Júró-pab-bi, Júró-pab-bi
 
Júró-pa-pa-pa-pa-pa-pa-pa
Júró-pa-pa-pa (Hei)
Júró-pa-pa-pa-pa-pa-pa-pa
Jú-ró-pa (Hei!)
 
Ég er í Þýsklandi
En ég er svo aleinn
Ég er í Ítalíu en það er sárt
Ég er á flótta frá sjálfum mér
Hrópa allan daginn "help!"
Já ég hef gefið fólk penninga sjálf
En það er enginn til að hjálpa mér
 
Ég þarf engin escargots
Þarf engin fish 'n chips
Þarf engin paella paella, nei
Ég veit ekki einu sinni hvað það er
Kveiki á útvarpinu
Ég heyri Stromae með "Papaoutai"
Mun ekki stoppa þangað til þau segja "Já, já, það gerir hann vel ey!"
 
Velkomin til Evrópu, verð hér þar til ég dey
Júró-pab-bi, Júró-pab-bi
Velkomin til Evrópu, verð hér þar til ég dey
Júró-pab-bi, Júró-pab-bi
 
Júró-pa-pa-pa-pa-pa-pa-pa
Júró-pa-pa-pa (Hei)
Júró-pa-pa-pa-pa-pa-pa-pa
Jú-ró-pa (Hei!)
 
Júró-pa-pa-pa-pa-pa-pa-pa-pa-pa-pa-pa-pa...
 
Velkominn til Evrópu strákur!
 
Jú-ró-pa
 
Endanlega erum við allar manneskjur
Faðir minn sagði eitt sinn að það er heimur án landamæra
Hver dag sakna ég þín er það sem ég hvísla dult
Sjáðu pabbi
Ég hef á þig hlustað
 
Deutsch, Englisch, Niederländisch
Originaltext

Europapa

Klicken, um den Originaltext zu sehen (Deutsch, Englisch, Niederländisch)

Kommentare