Hatari - Hatrið mun sigra

Ισλανδικά

Hatrið mun sigra

Svallið var hömlulaust
Þynnkan er endalaus
Lífið er tilgangslaust
Tómið heimtir alla
 
Hatrið mun sigra
Gleðin tekur enda
Enda er hún blekking
Svikul tálsýn
 
Allt sem ég sá
Runnu niður tár
Allt sem ég gaf
Eitt sinn gaf
Ég gaf þér allt
 
Alhliða blekkingar
Einhliða refsingar
Auðtrúa aumingjar
Flóttinn tekur enda
Tómið heimtir alla
 
Hatrið mun sigra
Evrópa hrynja
Vefur lyga
Rísið úr öskunni
Sameinuð sem eitt
 
Allt sem ég sá
Runnu niður tár
Allt sem ég gaf
Eitt sinn gaf
Ég gaf þér allt
 
Allt sem ég sá
Runnu niður tár
Allt sem ég gaf
Eitt sinn gaf
Ég gaf þér allt
 
Hatrið mun sigra
Ástin deyja
Hatrið mun sigra
Gleðin tekur enda
Enda er hún blekking
Svikul tálsýn
 
Hatrið mun sigra
 
Υποβλήθηκε από purplefebruarypurplefebruary στις Σάβ, 26/01/2019 - 23:59
Επεξεργάστηκε τελευταία φορά από το χρήστη crimsonDynamecrimsonDyname στις Πέμ, 28/02/2019 - 16:11
Ευχαριστώ!δέχθηκε 15 ευχαριστίες

 

Advertisements
Βίντεο
Hatari: Κορυφαία 3
Παρακαλώ βοηθήστε στη μετάφραση του "Hatrið mun sigra"
Σχόλια