Advertisements

Það sem var (English translation)

Proofreading requested
Icelandic
A A

Það sem var

[Verse 1]
Þú segir bara
Það sem þú heldur að
Að ég vilji heyra
Eitthvað sem þú heldur að
Að mér líði betur með
Að ég skilji þig svo vel
Að þú hafir aldrei viljað sleppa því að kynnast mér
Oh-oh-oh-mmm
 
[Verse 2]
Því það er erfitt (oh)
Að halda áfram (oh)
Ef þú heldur enn
Í það sem var
Ef þú heldur að ég verði' eitthvað sem áður var
Held það sért þú, þú sem þú leitar að
Þú, þú sem þú leitar að
 
[Chorus]
Þú meinar eitt
Segir eitt og alltaf annað
Þykir leitt
Og svo leitt og
Og hvað annað?
Það er leitt, það er leitt fyrir þig
En engan annan, engan annan
 
[Chorus]
Þú meinar eitt
Segir eitt og alltaf annað
Þykir leitt
Og svo leitt og
Og hvað annað?
Það er leitt, það er leitt fyrir þig
En engan annan, engan annan
 
[Pre-Chorus]
Hvað er það sem þú leitar að?
Hvað er að? Hvað [?] sem þú leitar að
 
[Chorus]
Þú meinar eitt
Segir eitt og alltaf annað
Þykir leitt
Og svo leitt og
Og hvað annað?
Það er leitt, það er leitt fyrir þig
En engan annan, engan annan
Oh,oh
 
[Pre-Chorus]
Ef þú heldur að ég verði’ eitthvað sem áður var
Held það sért þú, þú sem þú leitar að
Þú, þú sem þú leitar að
 
[Chorus]
Þú meinar eitt
Segir eitt og alltaf annað
Þykir leitt
Og svo leitt og
Og hvað annað?
Það er leitt, það er leitt fyrir þig
En engan annan, engan annan
 
[Chorus]
Þú meinar eitt
Segir eitt og alltaf annað
Þykir leitt
Og svo leitt og
Og hvað annað?
Það er leitt, það er leitt fyrir þig
En engan annan, engan annan
 
[Pre-Chorus]
Hvað er það sem þú leitar að?
Hvað er að, Hvað [?] sem þú leitar að
 
[Chorus]
Þú meinar eitt
Segir eitt og alltaf annað
Þykir leitt
Og svo leitt og
Og hvað annað?
Það er leitt, það er leitt fyrir þig
En engan annan, engan annan
Þú meinar eitt
Segir eitt og alltaf annað
Þykir leitt
Og svo leitt og
Og hvað annað?
Það er leitt, það er leitt fyrir þig
En engan annan, engan annan
 
Submitted by spnuzespnuze on Sat, 15/06/2019 - 19:04
Submitter's comments:

lyrics powered by genius.com

English translationEnglish
Align paragraphs

What was

[Verse 1]
You just say
what you think
that I want to hear
something that you think
That you feel better with me
That I understand you so well
That you have never wanted to stop getting to know me
Oh-oh-oh-mmm
 
[Verse 2]
Because it's hard (oh)
To keep on (oh)
If you think
about what was
If you think that I'll be something that was before
Think that you are, you who you're searching for
you, you who you're looking for
 
[Chorus]
You mean one thing
Say one thing and always another
Sorry
and so sorry and
and what else?
It is unfortunate, it is unfortunate for you
but nothing else, nothing else
 
[Chorus]
You mean one thing
Say one thing and always another
Sorry
and so sorry and
and what else?
It is unfortunate, it is unfortunate for you
but nothing else, nothing else
 
[Pre-Chorus]
What is it that you're looking for?
What is it? What you're looking for
 
[Chorus]
You mean one thing
Say one thing and always another
Sorry
and so sorry and
and what else?
It is unfortunate, it is unfortunate for you
but nothing else, nothing else
Oh.oh
 
[Pre-Chorus]
If you think that I'll be something that was before
Think that you are, you who you're searching for
you, you who you're looking for
 
[Chorus]
You mean one thing
Say one thing and always another
Sorry
and so sorry and
and what else?
It is unfortunate, it is unfortunate for you
but nothing else, nothing else
 
[Chorus]
You mean one thing
Say one thing and always another
Sorry
and so sorry and
and what else?
It is unfortunate, it is unfortunate for you
but nothing else, nothing else
 
[Pre-Chorus]
What is it that you're looking for?
What is it? What you're looking for
 
[Chorus]
You mean one thing
Say one thing and always another
Sorry
and so sorry and
and what else?
It is unfortunate, it is unfortunate for you
but nothing else, nothing else
You mean one thing
Say one thing and always another
Sorry
and so sorry and
and what else?
It is unfortunate, it is unfortunate for you
but nothing else, nothing else
 
Thanks!
thanked 5 times
Submitted by Theo WeedenTheo Weeden on Tue, 25/06/2019 - 08:40
Added in reply to request by spnuzespnuze
The author of translation requested proofreading.
It means that he/she will be happy to receive corrections, suggestions etc about the translation.
If you are proficient in both languages of the language pair, you are welcome to leave your comments.
GDRN: Top 3
Comments
Read about music throughout history