Boris Vian - Le Déserteur (Icelandic translation)

Icelandic translation

LIÐHLAUPASÖNGUR

Besti herra forseti,
ég skrifa yður bréf
sem þér lesið ef til vill
og ef þér hafið tíð.
Ég er búinn að fá
kvaðningu í herinn
til að fara í styrjöld
fyrir miðvikudag.
 
Besti herra forseti,
í styrjöld vil ég ekki,
ég var ekki fæddur
fátækra morðingi.
Ég vil ei hræða yður,
- það mun ég vel segja:
sú ákvörðun mín er tekin,
ég gerst liðhlaupi í dag.
 
Síðan ég var fæddur
sá ég föður minn deyja,
og bræður mína fara
og gráta börnin mín.
Móðir mín þoldi allt:
nú er hún lögð í gröf,
henni er skítsama um sprengjur
og um maðka svo vel.
 
Þegar ég var stríðsfangi
mér var kona burtrænd,
mér voru líf og sál
rifin miskunnarlaust.
Snemma í fyrramalið
ætla ég að loka dyrin
á nef á dauðum árum,
fer ég án eftirsjá.
 
Ég ætla að betla um brauð
á vegi og götur Frakklands,
frá Próvönsu til Bretalands
og það segi ég öllum:
Neitið þið að hlýða!
Neitið þið að gera hana!
Farið þið ekki í styrjöld,
neitið þið að fara í stríð!
 
Ef þarf að hella út blóð,
úthellið nú vel yðar,
ef þér eruð enginn hræsnari,
besti herra forseti!
Ef sóttst er eftir mér,
segið lögreglumönnum,
að ég sé ekki með vopn:
þeir geta skotið á mig.
 
The heaven for height, and the earth for depth,
and the heart of kings is unsearchable. (Prov 25:3 KJV)
Submitted by SaintMark on Sat, 20/08/2016 - 13:05
Author's comments:

icelandic adaptation by Riccardo Venturi.

French

Le Déserteur

More translations of "Le Déserteur"
IcelandicSaintMark
Collections with "Le Déserteur"
See also
Comments