Hatrið mun sigra lyrics

A A

Hatrið mun sigra

Svallið var hömlulaust
Þynnkan er endalaus
Lífið er tilgangslaust
Tómið heimtir alla
 
Hatrið mun sigra
Gleðin tekur enda
Enda er hún blekking
Svikul tálsýn
 
Allt sem ég sá
Runnu niður tár
Allt sem ég gaf
Eitt sinn gaf
Ég gaf þér allt
 
Alhliða blekkingar
Einhliða refsingar
Auðtrúa aumingjar
Flóttinn tekur enda
Tómið heimtir alla
 
Hatrið mun sigra
Evrópa hrynja
Vefur lyga
Rísið úr öskunni
Sameinuð sem eitt
 
Allt sem ég sá
Runnu niður tár
Allt sem ég gaf
Eitt sinn gaf
Ég gaf þér allt
 
Allt sem ég sá
Runnu niður tár
Allt sem ég gaf
Eitt sinn gaf
Ég gaf þér allt
 
Hatrið mun sigra
Ástin deyja
Hatrið mun sigra
Gleðin tekur enda
Enda er hún blekking
Svikul tálsýn
 
Hatrið mun sigra
 
Thanks!
thanked 50 times
Submitted by purplefebruarypurplefebruary on Sat, 26/01/2019 - 23:59
Last edited by ZolosZolos on Fri, 12/04/2019 - 15:59

 

Comments
AriesilvanaAriesilvana    Wed, 15/05/2019 - 15:33

I would like native speakers of Icelandic to explain what the participial phrases "rísið" and "sameinuð (sem eitt)" in Rísið úr öskunni / Sameinuð sem eitt refer to: Is it "the web of lies" or, let's say, people. Translations show that the references are interpreted in different ways.

77seestern7777seestern77    Sun, 26/05/2019 - 01:36

Catch me, if you can! Love, love, love3🌈🦄🌈🦄🌈🦄

Read about music throughout history