Russia is waging a disgraceful war on Ukraine. Stand With Ukraine!

Icelandic National Anthem - Lofsöngur (Japanese translation)

Icelandic
Icelandic
A A

Icelandic National Anthem - Lofsöngur

Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!
Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn!
Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans
þínir herskarar, tímanna safn.
Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár,
og þúsund ár dagur, ei meir;
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.
Íslands þúsund ár,
Íslands þúsund ár!
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.
 
Ó guð, ó guð! Vér föllum fram
og fórnum þér brennandi, brennandi sál,
guð faðir, vor drottinn frá kyni til kyns,
og vér kvökum vort helgasta mál.
Vér kvökum og þökkum í þúsund ár,
því þú ert vort einasta skjól.
Vér kvökum og þökkum með titrandi tár,
því þú tilbjóst vort forlagahjól.
Íslands þúsund ár,
Íslands þúsund ár!
Voru morgunsins húmköldu, hrynjandi tár,
sem hitna við skínandi sól.
 
Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!
Vér lifum sem blaktandi, blaktandi strá.
Vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf,
sem að lyftir oss duftinu frá.
Ó, vert þú hvern morgun vort ljúfasta líf,
vor leiðtogi í daganna þraut
og á kvöldin vor himneska hvíld og vor hlíf
og vor hertogi á þjóðlífsins braut.
Íslands þúsund ár,
Íslands þúsund ár!
verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár,
sem þroskast á guðsríkis braut.
 
Submitted by SilentRebel83SilentRebel83 on Mon, 12/11/2012 - 01:43
Last edited by SaintMarkSaintMark on Wed, 01/03/2017 - 11:59
Japanese translationJapanese
Align paragraphs

アイスランド国歌「讃美歌」

嗚呼、我らの地の神よ、我らの神の地よ!
汝の聖なる、聖なる名を讃えん!
天なる星々より汝は冠を受け
悠久の時こそが汝の軍勢なり
汝の前に一日は千年であり
その千年すらも一日に過ぎない
アイスランドの千年、
アイスランドの千年よ!
神を讃えて、そして命尽きたる
涙に震えし小さき花よ
汝の前に一日は千年であり
その千年すらも一日に過ぎない
 
嗚呼、神よ、我らは伏して
燃える魂を汝へと捧げる
父なる神よ、世から世へと我らの主たる方よ
我らは最も神聖なる言葉を口にする
口にして、そして千年に感謝する
汝が唯一の守りであるゆえに
我らはその言葉を口にし、震える涙とともに感謝する
汝は我らの運命の車輪を作った
アイスランドの千年、
アイスランドの千年よ!
それは輝く太陽に緩みほころぶ
朝の霜にして、散りゆく涙
 
嗚呼、我らの地の神よ、我らの神の地よ!
我らは漂う藁のごとく生き、そして死ぬだろう
もし汝が光でなければ、命でなければ
我らを塵からすくい上げる光でなければ
汝は朝には我らの甘美なる命にして
試練の日々における我らの導き手なり
夕べには我らの天上の憩いにして守り
そして民の生きる道の指揮官である
アイスランドの千年、
アイスランドの千年よ!
流される涙が減り、栄えゆく人々の暮らしとならんことを
神の国の道において進歩する暮らしに
 
Thanks!
Submitted by Latina_tanLatina_tan on Sun, 22/05/2022 - 05:25
Comments
Read about music throughout history