Evanescence - My Immortal (Icelandic translation)

Icelandic translation

Minn ódauðlegi

Ég er svo þreytt að vera hér,
bæld af öllum bernskulegum óttum mínum.
Og ef þú vilt fara,
vildi ég að þú færir bara.
Því nærvera þín er hér enn,
og hún lætur mig ekki vera.
Þessi sár virðast ekki gróa,
þessi sársauki er bara of raunverulegur.
Það er bara allt of mikið sem tíminn getur ekki eytt.
 
(viðlag)
Þegar þú grést þurrkaði ég burtu öll tárin,
og þegar þú öskraðir hrak ég burt ótta þína.
Og ég hélt í hönd þína öll þessi ár,
en þú átt enn mig alla.
 
Þú töfraðir mig eitt sinn með ljósi þínu,
En nú ég er bundin lífinu sem þú skildir eftir.
Andlit þitt, sækir á mig í mínum eitt sinn góðu draumum,
Röddin þín, hún rak burtu allt geð í mér.
Þessi sár virðast ekki gróa,
þessi sársauki er bara allt of raunverulegur.
Það er bara allt of mikið sem tíminn getur ekki eytt.
 
(viðlag)
 
Ég hef reynt svo mikið að segja sjálfri mér,
að þú sért farin.
En samt þó ert þú enn með mér,
er ég búin að vera ein allan tímann.
 
(viðlag)
 
Submitted by islenskurxXxulfur on Fri, 22/01/2016 - 22:47
Added in reply to request by Slyzder
Author's comments:

Here it is, by the way the first (viðlag) is to mark what it is then the other ones is just a repeat of the first one. If there's anything wrong just let me know.

Enjoy!

English

My Immortal

Comments