Max Colpet - Sag mir, wo die Blumen sind (Icelandic translation)

Icelandic translation

Hvar eru öll smáblómin?

Hvar eru öll smáblómin
niðurkomin?
Hvar eru öll smáblómin
í liðna tíð?
Hvar eru öll smáblómin?
Tóku þau stúlkurnar!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?
 
Hvar eru allar stúlkurnar
niðurkomnar?
Hvar eru allar stúlkurnar
í liðna tíð?
Hvar eru allar stúlkurnar?
Tóku þær drengarnir!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?
 
Hvar eru allir drengarnir
niðurkomnir?
Hvar eru allar drengarnir
í liðna tíð?
Hvar eru allar drengarnir?
Tóku þá alla í styrjöld!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?
 
Hvar eru allir hermennirnir
niðurkomnir?
Hvar eru allir hermennirnir
í liðna tíð?
Hvar eru allir hermennirnir?
Í gröfum undir jorð nú.
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?
 
Hvar eru allar grafirnar
niðurkomnar?
Hvar eru allar grafirnar
í liðna tíð?
Hvar eru allar grafirnar?
Urðu þær til blóma á nýtt!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?
 
Hvar eru öll smáblómin
niðurkomin?
Hvar eru öll smáblómin
í liðna tíð?
Hvar eru öll smáblómin?
Tóku þau stúlkurnar!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?
 
Submitted by Lobolyrix on Tue, 24/01/2017 - 19:22
German

Sag mir, wo die Blumen sind

Comments