Seinni Tíma Vandamál (English translation)

Advertisements
Icelandic

Seinni Tíma Vandamál

Ætli þau fatti að ég sé vitlaus
og ég vit'ekki hver kosningarnar vann?
Ég kvíði, að vera alltaf svona kvíðin
og það munu allir vita að ég ekkert kann.
 
Hvað ef þau kynnast nýjum manni
sem er hávaxnari og myndarlegri en ég?
Bara einhver, sem er skapgóður og sanngjarn
og miklu yngri og nettari en ég.
 
En ef ég eignast aldrei kærasta
og allir fatta að þessi mynd hér
er kannski ekki sú nákvæmasta
af mér, á Tinder.
 
Hættið nú að velt'ykkur upp úr'essu
(upp úr þessu)
því það verður ekki til neins.
(það verður ekki til neins)
Kannski er allt að fara í klessu
en það er seinni tíma vandamál.
Það verður engu breytt í kvöld.
 
En ef ég byrja aftur að drekka
og ég segi eitthvað á internetinu
sem fólki þykir tímaskekkja
og ég verð smánaður af Twitter-liðinu.
 
Húðin mín pottþétt versna
því ég elska allt sem er piparhúðað.
Drekk Nocco og líka eina ferska
og þá mun blóðsykurinn fara alveg í spað.
(alveg í spað)
 
Hvað ef ég tek loks af skarið
og bíð einhverjum á rómó deit
og hvað ef ég fæ alltaf svarið:
„Nei-nei-nei-nei-nei-neeei"?
 
Hættið nú að velt'ykkur upp úr'essu
(upp úr þessu)
því það verður ekki til neins.
(það verður ekki til neins)
Kannski er allt að fara í klessu
en það er seinni tíma vandamál.
Það verður engu breytt í kvöld.
 
Hættið nú að velt'ykkur upp úr'essu
(upp úr þessu)
því það verður ekki til neins.
(það verður ekki til neins)
Kannski er allt að fara í klessu
en það er seinni tíma vandamál.
Það verður engu breytt í kvöld.
 
Submitted by galeon_funk on Mon, 30/07/2018 - 23:59
Align paragraphs
English translation

A problem for another time

I wonder if they'll find out that I'm dumb,
and that I don't know who won the elections
I'm anxious about always being so anxous
And everyone will know that I know nothing
 
What if they meet another man,
that is taller and more handsome than me?
Just someone, who is mild mannered and fair,
and much younger and cooler than me.
 
What if I'll never get a boyfriend,
and everyone will realize that this picture
Might not be the most accurate
Of me, on Tinder
 
Stop ruminating over these things
(over these things)
cause that won't accomplish anything
(accomplish anything)
Maybe everything is getting messed up
but that's a problem for another time.
You won't change anything tonight.
 
What if I start drinking again
and say something online
that people think is outdated
and I'll get humiliated by the Twitter-people
 
My skin will definately get worse
cause I love everything covered in pepper.
Drink Nocco and a fresh one
and my bloodsugar will get totally messed up.
(messed up)
 
What if I finally take the leap
and invite someone on a romantic date
and what if I always get the answer
"No-no-no-no-no-no-noooo"?
 
Stop ruminating over these things
(over these things)
cause that won't accomplish anything
(accomplish anything)
Maybe everything is getting messed up
but that's a problem for another time.
You won't change anything tonight.
 
Stop ruminating over these things
(over these things)
cause that won't accomplish anything
(accomplish anything)
Maybe everything is getting messed up
but that's a problem for another time.
You won't change anything tonight.
 
Submitted by HL on Thu, 16/08/2018 - 23:04
Added in reply to request by galeon_funk
Daði Freyr Pétursson: Top 3
See also
Comments