Takk fyrir mig (traducción al Inglés)

Publicidad
Islandés
A A

Takk fyrir mig

Ég sé í fjarska,
Kletta og öldur
Og ég geymi þarna góðar minningar.
Þar sem fjöllin og askan,
Segja mér sögu
Og ég vona að við sjáumst aftur þar.
 
Því ef að þetta er mitt síðasta lag.
Vil ég syngja það með þér
 
Því vil ég segja, takk fyrir mig.
Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.
 
Hvert sem við höldum,
Leiðum hvort annað
Og ég veit við finnum aldrei betri stað.
 
Herjólfsdalurinn heilsar mér
Þvílíkt augnablik sem við eigum, hér í Eyjum
 
Því vil ég segja, takk fyrir mig.
Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.
Því vil ég segja, takk fyrir mig.
Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.
 
Þar sem eldarnir brenna
Og háfjallasalurinn heillar mig.
Þar sem fólkið í tjöldunum syngur
Hve ljúft er að vera til.
Þar sem loksins ég fann þig
Og allt er svo bjart ég er kominn heim.
Heimaey, Heimaey.
 
Því vil ég segja, takk fyrir mig.
Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.
Því vil ég segja, takk fyrir mig.
Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.
 
Takk fyrir mig, takk fyrir mig.
Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.
Takk fyrir mig, takk fyrir mig.
Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.
 
Því vil ég segja, takk fyrir mig.
Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.
 
Takk fyrir mig.
 
Publicado por WasabiBeefWasabiBeef el Jue, 17/09/2020 - 01:48
Editado por última vez por WasabiBeefWasabiBeef el Mié, 23/09/2020 - 09:12
traducción al InglésInglés
Alinear párrafos

Thank You

I can see in the distance
Cliffs and waves
Where I've made great memories
Where the mountains and the ash
Tell me a story
And I hope that we'll see each other there again
 
Because if this is my last song
I want to sing it with you
 
Because of that I want to say, thank you1
Lovely island, I am coming back to you
 
Wherever we go
Let's hold each other's hands
And I know we'll never find a better place
 
Herjólfsdalur2 greets me
What a moment we have here, here in the Westman Islands
 
Because of that I want to say, thank you
Lovely island, I am coming back to you
Because of that I want to say, thank you
Lovely island, I am coming back to you
 
Where the fires burn
And the high mountain stadium fascinates me
Where the people in the tents sing
How good it is to be alive3
Where I finally found you
And everything is so bright, I've arrived home
Heimaey, Heimaey
 
Because of that I want to say, thank you
Beautiful island, I am coming back to you
Because of that I want to say, thank you
Beautiful island, I am coming back to you
 
Thank you, thank you
Lovely island, I am coming back to you
Thank you, thank you
Lovely island, I am coming back to you
 
Because of that I want to say, thank you
Beautiful island, I am coming back to you
 
Thank you
 
  • 1. Multiple phrases exist in Icelandic to express gratitude. This particular one translates directly to "thank you for me" and is used exclusively in situations where one has been given something to eat or a great experience of some sort.
  • 2. A valley in the Westman Islands. It is the venue of Iceland's most popular annual festival, Þjóðhátíð. As this is Þjóðhátíð's official song of 2020, it is where this song is meant to take place.
  • 3. This line is a reference to Þjóðhátíð's official song of 2014 ('Ljúft Að Vera Til' by Jón Jónsson)
¡Gracias!
thanked 2 times
Publicado por JennyesJennyes el Mié, 23/09/2020 - 03:07
Agregado en respuesta a un pedido hecho por WasabiBeefWasabiBeef
5
Tu puntaje: None Promedio: 5 (1 vote)
Comentarios
Read about music throughout history