Publicité

Þyrnirós (traduction en latin)

  • Artiste: Greifarnir
  • Chanson: Þyrnirós 2 traductions
  • Traductions : anglais, latin
islandais

Þyrnirós

Ég kom um langan veg til þín.
Ég hélt þú værir ástin mín.
Svo segist þú ekki vera viss um það.
Þetta var sönn ást, ást sem brást
hverju ertu að leita að?
 
Ég er villtur,
einmanna,
ég sakna þín,
þú sveikst mig.
 
Ég er villtur,
einmanna,
ég sakna þín,
þú sveikst mig.
 
Er ég lít á þig, þú virðist köld,
eins og Rósa sem svaf í heila öld
En hvar er prinsinn sem á að vekja þig?
Er það einhver annar, einhver annar?
Ég hélt þú mundir elska mig.
 
Ég er villtur,
einmanna,
ég sakna þín,
þú sveikst mig.
 
Ég er villtur,
einmanna,
ég sakna þín,
þú sveikst mig.
 
En hvar er prinsinn sem á að vekja þig?
Er það einhver annar, einhver annar?
Ég hélt þú mundir elska mig.
 
Ég er villtur,
einmanna,
ég sakna þín,
þú sveikst mig.
 
Ég er villtur,
einmanna,
ég sakna þín,
þú sveikst mig...
 
Publié par johannesbjarkijohannesbjarki le Ven, 09/12/2011 - 23:55
traduction en latinlatin
Aligner les paragraphes
A A

Spinae Rosa

Via lunga ad te veni.
Te amorem meam esse arbitratus sum.
Tum, te huius rei non certam esse dicis.
Amor verus erat, amor qui deerat.
Quid quaeris?
 
Ferox sum,
solitarius,
te requiro,
me prodidisti.
 
Ferox sum,
solitarius,
te requiro,
me prodidisti.
 
Cum te aspiciam, frigida videris,
Sicut Rosa, quae saeculum totum dormiebat.
Sed ubi est princeps, cui te excitandum est?
Adest aliquis, aliquis alius?
Putabam te me amanturam.
 
Ferox sum,
solitarius,
te requiro,
me prodidisti.
 
Ferox sum,
solitarius,
te requiro,
me prodidisti.
 
Sed ubi est princeps, cui te excitandum est?
Adest aliquis, aliquis alius?
Putabam te me amanturam.
 
Ferox sum,
solitarius,
te requiro,
me prodidisti.
 
Ferox sum,
solitarius,
te requiro,
me prodidisti...
 
Publié par johannesbjarkijohannesbjarki le Jeu, 24/10/2013 - 01:10
Plus de traductions de « Þyrnirós »
Greifarnir: Top 3
Commentaires