La Russie a lancé une guerre honteuse contre l’Ukraine.     Soutenez l’Ukraine !
  • Sólstrandargæjarnir

    Rangur maður → traduction en anglais

Partager
Taille de la police
Paroles originales
Permuter les langues

Rangur maður

Af hverju get ég ekki
lifað eðlilegu lífi?
Af hverju get ég ekki
lifað businesslífi
keypt mér hús, bíl og íbúð.
 
Af hverju get ég ekki,
gengið menntaveginn
þangað til að ég æli?
Af hverju get ég ekki
gert neitt af viti?
Af hverju fæddist ég lúser.
 
Ég er rangur maður
á röngum tíma
í vitlausu húsi.
Ég er rangur maður
á röngum tíma
í vitlausu húsi.
 
Af hverju er lífið svona ömurlegt?
Ætli það sé skárra í Simbabwe.
Af hverju var ég fullur á virkum degi?
Af hverju mætti ég ekki í tíma?
 
Af hverju get ég ekki
byrjað í íþróttum
og hlaupið um eins og asni?
Af hverju get ég ekki,
verið jafn hamingjusamur
og Sigga og Grétar í Stjórninni?
 
Ég er rangur maður
á röngum tíma
í vitlausu húsi.
Ég er rangur maður
á röngum tíma
í vitlausu húsi.
 
Ég er rangur maður
á röngum tíma
í vitlausu húsi.
Ég er rangur maður
á röngum tíma
í vitlausu húsi jééé
 
Traduction

Wrong Man

Why can't I
live a normal life?
Why can't I
live a business life,
buy a house, car and apartment?
 
Why can't I
get more educated
until I vomit?
Why can't I
do anything sensible?
Why was I born a loser?
 
I'm the wrong man
at the wrong time
in the wrong house.
I'm the wrong man
at the wrong time
in the wrong house.
 
Why is life so awful?
Wonder if it's better in Zimbabwe.
Why was I drunk on a weekday?
Why didn't I go to class?
 
Why can't I
start doing sports
and run around like an idiot?
Why can't I
be as happy
as Sigga and Grétar in Stjórnin? 1
 
I'm the wrong man
at the wrong time
in the wrong house.
I'm the wrong man
at the wrong time
in the wrong house.
 
I'm the wrong man
at the wrong time
in the wrong house.
I'm the wrong man
at the wrong time
in the wrong house yeah yeah yeah
 
  • 1. Stjórnin "the Administration" is an Icelandic music band. They sang Iceland's 1990 Eurovision song contest entry, Eitt lag enn "One More Song". Sigríður "Sigga" Beinteinsdóttir and Grétar Örvarsson are the singers of the band.
Commentaires