Samaris - Brennur stjarna

Izlandi

Brennur stjarna

Við erum ekki sköpuð til að skilja
og skýra öll hin dýpstu rök,
en enginn fjötrar frjálsan þjóðarvilja -
hans fegð er eigin sök.
 
Það brennur stjarna björt í austurvegi
og bjarma slær um föðurtún.
Í suðri hækkar sól með hverjum degi,
en seglin blika, strengd við hún.
 
Kűldve: jones Szerda, 13/08/2014 - 17:34
Köszönet
Hozzászólások