Greta Salóme - Never Forget (traduzione in Islandese)

traduzione in Islandese

Aldrei gleyma

Hún syngur mjúklega í skjóli nætur,
biðjandi fyrir morgunljósi.
Hana dreymir um hvernig þau voru áður.
Í dögun verða þau frjáls.
 
Minningar, þær ásækja huga hans,
bjarga honum frá hinni endalausu nóttu.
Hún hvíslar hlýtt og blíðlega:
Komdu aftur til mín.
 
Og þegar hinn gullna sól rís
langt handan hafsins.
Það dagar,
er myrkrið dvínar.
Við munum að eilífu vera frjáls.
 
Aldrei gleyma
því sem ég gerði, því sem ég sagði,
Þegar ég gaf þér allt
hjarta mitt og sálu.
 
Morgunn mun koma
og ég veit við munum vera eitt
Því ég trúi enn
að þú munir muna eftir mér.
 
Hún syrgir undir mánalýstum himni,
minnug þess þegar þau kvöddust.
Hvar er sú sem hann þekkti?
Það virðist hafa verið fyrir svo löngu.
 
Og þegar hinn gullna sól rís
langt handan hafsins.
Það dagar,
er myrkrið dvínar.
Við munum að eilífu vera frjáls.
 
Aldrei gleyma
því sem ég gerði, því sem ég sagði,
Þegar ég gaf þér allt
hjarta mitt og sálu.
 
Morgunn mun koma
og ég veit við munum vera eitt
Því ég trúi enn
að þú munir muna eftir mér.
 
Aldrei gleyma
því sem ég gerði, því sem ég sagði,
Þegar ég gaf þér allt
hjarta mitt og sálu.
 
Morgunn mun koma
og ég veit við munum vera eitt
Því ég trúi enn
að þú munir muna eftir mér.
 
Ó, ég trúi enn
að þú munir muna eftir mér.
 
Ó, ég trúi enn
að þú munir muna eftir mér.
 
Postato da johannesbjarki Gio, 18/07/2013 - 16:31
Aggiunto su richiesta di Effily
Inglese

Never Forget

Commenti fatti