Reclame

Samaris - Sólhvörf II

  • Artiest: Samaris
  • Album: Samaris
  • Verzoeken: Engels
IJslands
A A

Sólhvörf II

Ég hef fyrir stríðum straum
Stundum flækst til baka
Og eins og gengið oft í draum
þá ætti eg helst að vaka
 
Þó er mesti munur
Á myrkum lifsins vegi
Hvert menn stefna og hvar menn ná
Höfn að liðnum degi
 
Nökkva lífs á nýjan vog
Nú skal hrinda úr sandi
Þó enginn veit hvað árartog
Eru mörg að landi
 
Þó er mesti munur
Á myrkum lifsins vegi
Hvert menn stefna og hvar menn ná
Höfn að liðnum degi
 
Toegevoed door phsimpphsimp op Zon, 05/08/2018 - 16:48
Laatst bewerkt door phsimpphsimp op Woe, 08/01/2020 - 22:37
Submitter's comments:
Added in reply to request by TrampGuyTrampGuy
Bedankt! 2 keer bedankt

 

Reclame
Video
Samaris: Top 3
Please help to translate "Sólhvörf II"
Reacties
TrampGuyTrampGuy    Di, 14/08/2018 - 20:10

Thanks a lot, this have been waiting for ages Regular smile
Do you still practice Icelandic?

phsimpphsimp    Do, 16/08/2018 - 23:54

You’re welcome!
Not really, I know very little Icelandic

alejandromazabelalejandromazabel    Do, 12/12/2019 - 02:11

Hi folks! I went to Iceland and I bought this album SPECIFICALLY to find this song and its lyrics. I'm glad to inform you that I found the correct lyrics (just some corrections):

Ég hef fyrir stríðum straum
Stundum flækst til baka
Og eins og gengið oft í draum
þá ætti eg helst að vaka

Þó er mesti munur
Á myrkum lifsins vegi
Hvert menn stefna og hvar menn ná
Höfn að liðnum degi

Nökkva lífs á nýjan vog
Nú skal hrinda úr sandi
Þó enginn veit hvað árartog
Eru mörg að landi

Þó er mesti munur
Á myrkum lifsins vegi
Hvert menn stefna og hvar menn ná
Höfn að liðnum degi

Please correct it! Thanks