Publicitate

Mér við hlið (traducere în Engleză)

Islandeză
Islandeză
A A

Mér við hlið

Klukkan hringir korter í 7,
langar að snooza til allavega 2.
Á fætur drattast ég þó
ég vilji helst liggja í næði og ró.
 
Tíminn líður allt of hægt hér án þín.
Svo leggðu af stað, og komdu aftur heim til mín.
 
Dagarnir líða ekkert hér.
Engin að láta eins og hálfviti með mér.
Og kvöldin, svo litlaus og lame
hvernig væri að hoppa uppí bíl og keyra heim.
 
Tíminn líður allt of hægt hér án þín.
Svo leggðu af stað, og komdu aftur heim til mín.
Út í lífið stökktu af stað mér við hlið,
laus við einveru og endalausa bið.
 
Ohh oh oh komdu aftur heim til mín.
Ohh oh oh komdu aftur heim til mín.
Ohh oh oh komdu aftur heim til mín.
 
Tíminn líður allt of hægt hér án þín.
Svo leggðu af stað, og komdu aftur heim til mín.
Út í lífið stökktu af stað mér við hlið,
laus við einveru og endalausa bið.
 
Postat de BertBracBertBrac la Duminică, 29/01/2017 - 01:30
Comentariile autorului:

Söngvakeppnin 2017

traducere în EnglezăEngleză
Aliniază paragrafe

By my side

The clock rings at 7,
Wanting to snooze to at least 2.
I get to my feet though
I prefer to lie in peace and quiet.
 
Time passes far too slowly here without you.
So leave, and come back home to me.
 
The days do not pass here.
No one to act like an idiot with me.
And the evenings, so colorless and lame
Why not jump into a car and drive home?
 
Time passes far too slowly here without you.
So leave, and come back home to me.
Out into life, jump next to me,
Free from loneliness and endless waiting.
 
Ohh oh oh come back home to me.
Ohh oh oh come back home to me.
Ohh oh oh come back home to me.
 
Time passes far too slowly here without you.
So leave, and come back home to me.
Out into life, jump next to me,
Free from loneliness and endless waiting.
 
Mulțumesc!
Postat de Beran G.Beran G. la Sâmbătă, 19/06/2021 - 00:03
Comentarii
Read about music throughout history