Please translate Stafur til að vekja upp draug

Исландский

Stafur til að vekja upp draug

Þykkt blóð, þreytast rekkar.
Þjóð mörg vos öld bjóða,
grand heitt, gummar andast,
glatast auður, firrast snauðir.
Hætt grand hræðast dróttir
hríð mörg, vesöld kvíða,
angur vænt, ærnar skærur.
Illur sveimur nú er í heimi.

Комментарии