• Sigurður Flosason

    Hvitalogn

Share
Font Size
Icelandic
Icelandic
Andar sem unnast.
Hér verður þeirra vart
þegar kvöldroðinn flæðir
upp á vesturhiminninn
og hvíslar að reynitrénu
þessum orðum:
Leyfið þreyttum að hvílasti
 
Hönd strýkur hönd.
Hvítalogn í þessum skíra draumi.
 

 

Comments