• Evanescence

    traducere în Islandeză

Acțiune
Subtitrări
Font Size
Islandeză
Traducere

Horfin

Gerðu það, fyrirgefðu mér
en ég kem ekki aftur heim.
Kannski líturðu upp einn daginn
og hálf-rænulaus segirðu við engan:
"Vantar ekki eitthvað?"
 
Þú grætur ekki fjarvist mína, veit ég.
Þú gleymdir mér fyrir löngu.
Er ég svo ómikilvæg?
Er ég svo ómerkileg?
Vantar ekki eitthvað?
Saknar mín enginn?
 
Jafnvel þótt ég sé fórnin
muntu ekki reyna fyrir mig, ekki núna.
Þótt ég dæi til að vita þú elskir mig
er ég alveg alein.
Saknar mín enginn?
 
Gerðu það, fyrirgefðu mér
en ég kem ekki aftur heim.
Ég veit hvað þú gerir sjálfum þér.
Ég anda djúpt og kalla:
"Vantar ekki eitthvað?
Saknar mín enginn?"
 
Jafnvel þótt ég sé fórnin
muntu ekki reyna fyrir mig, ekki núna.
Þótt ég dæi til að vita þú elskir mig
er ég alveg alein.
Saknar mín enginn?
 
Og ef mér blæðir, blæðir mér,
vitandi að þér er sama.
Og sofi ég til þess eins að dreyma þig
og vakna án þín þar,
vantar ekki eitthvað?
Vantar ekki..?
 
Jafnvel þótt ég sé fórnin
muntu ekki reyna fyrir mig, ekki núna.
Þótt ég dæi til að vita þú elskir mig
er ég alveg alein.
Vantar ekki eitthvað?
Saknar mín enginn?
 
Engleză
Versuri originale

Missing

Fă click aici pentru a vedea versurile originale (Engleză)

Play video with subtitles
Play video with subtitles

Traducerile interpretărilor

Comentarii