Share
Subtitles
Font Size
Icelandic
Translation

Þið hafið ekki gert mér neitt

Í Kaíró vita þau ekki hvað klukkan er núna
Sólin á La Rambla er ekki eins og í gær
Í Frakklandi eru tónleikar, fólkið skemtir sér
Einhver singur hátt, einhver kallar "Til dauða"
 
Í lundúnum rignir alltaf en í dag er það ekki svo slæmt
Himnaríki gefur ekki afslátt, ekki einu sinni í jarðarför
Í Nice er sjórinn eldrauður og fullur af skömm,
Fólk á malbikinu og blóð í holræsinu
 
Og þessi líkami sem við köllum "Jörð"
Særður í líffærunum frá Asíu til Englands
Vetrarbrautir af fólki dreifðar um geiminn
en mikilvægasta plássið er það í knúsi
 
Af mæðrum án krakka, krakkar án feðra,
af upplýstum andlitum, eins og veggir án málverka.
Mínutur af þögn, rofnaðar af rödd:
"Þið havið ekki gert mér neitt"
 
Þið havið ekki gert mér neitt
Þið hafið ekki tekið neitt frá mér
Þetta er mitt líf sem er enþá í gangi
Umfram allt, handan fólksins
 
Þið havið ekki gert mér neitt
Þið hafið ekki fengið neitt
Af því allt fer lengra
Gagnlausu stríðin ykkar.
 
Það eru þau sem krossa sig, Þeir sem biðja á teppum
kirkjur og moskur, ímamar og allir prestar,
Aðskildir ingangar á sama húsinu
Miljarðar af mílki að vona fyrir því sama
 
Handleggir án handa, andlit án nafna
Skiftum á húðum, eftir allt erum við öll manneskjur
Vegna þess að líf okkar er ekki sjónarhorn
og það er engin friðarsprengja
 
Þið havið ekki gert mér neitt
Þið hafið ekki tekið neitt frá mér
Þetta er mitt líf enþá í gangi
Umfram allt, handan fólksins
 
Þið havið ekki gert mér neitt
Þið hafið ekki fengið neitt
Af því allt fer lengra
Gagnlausu stríðin ykkar.
Gagnlausu stríðin ykkar.
 
Skýjaklúfarnir og neðanjarðarlestar
andstæðir veggir, rísa upp yfir brauði
en gegn öllum hryðjuverkum sem standa í vegi
Heimurinn rís með brosi barns
með brosi barns
með brosi barns
 
Þið havið ekki gert mér neitt
Þið hafið ekki fengið neitt
Af því allt fer lengra
Gagnlausu stríðin ykkar.
 
Þið havið ekki gert mér neitt
Gagnlausu stríðin ykkar
Þið havið ekki gert mér neitt
Gagnlausu stríðin ykkar
Þið havið ekki gert mér neitt
Gagnlausu stríðin ykkar
Þið havið ekki gert mér neitt
Gagnlausu stríðin ykkar
 
Ég veit að ekkert passar lengur
Hamingjan flaug
eins og sápukúla sem flýtur í burtu
 
Italian
Original lyrics

Non mi avete fatto niente

Click to see the original lyrics (Italian)

Play video with subtitles

Translations of "Non mi avete fatto ..."

English #1, #2, #3, #4, #5, #6
Azerbaijani #1, #2
Chinese #1, #2
Croatian #1, #2
Czech #1, #2
Finnish #1, #2, #3, #4
French #1, #2
German #1, #2
Greek #1, #2
Hungarian #1, #2
Icelandic
Japanese #1, #2
Portuguese #1, #2, #3
Romanian #1, #2
Serbian #1, #2
Spanish #1, #2, #3
Turkish #1, #2
Comments